10% af sölu í janúar rennur til styrktar CFA í Ástralíu. 10% afsláttur með kóðanum: hjálpumástralíu
BELLA blómahengi

BELLA blómahengi

Verð 5.990 kr Tilboð

Fallegt hringlaga blómahengi. Hengið er svart á litinn. Kemur vel út hvar sem er á heimilinu og gefur rýminu karakter. 

Athugið að blómapotturinn fylgir ekki með og er seldur sér hér í vefversluninni.

Stærð blómahengisins er 40 cm í þvermál.
Stæðið fyrir blómapottinn er 15 cm í þvermál.

MOLI blómapotturinn sem fæst hér í vefversluninni passar fallega í hengið.