Frí sending á afhendingarstaði Dropp & frí heimsending á öllum pöntunum yfir 15.000 kr.
Jólaskraut - Leopard hálf - Forsala

Jólaskraut - Leopard hálf - Forsala

Verð 1.490 kr Tilboð

Jólaskrautið frá hollenska merkinu Vondels er einstakt og vandað. Vörurnar eru allar handerðar og handmálaðar. Einstaklega skemmtilegar og öðruvísi vörur sem gaman er að safna. Vörurnr eru komnar í forsölu og afhendast í nóvember.

Efni: Handblásið gler
Stærð: 8 cm