Pillar hringborð - hvítt

164.890 kr

Glæsilegt hringborð frá HK Living. 

Borðið er væntanlegt um miðjan apríl

Hægt er að tryggja sér eintak úr næstu sendingu með því að ganga frá sérpöntun.

Borðið er úr sungkai við og MDF efni. Borðin koma í þremur mismunandi litum. Natur, hvítu og svörtu.

Borðið er 140 cm í þvermál og 75 cm á hæð. 
Þvermálið á fæti borðsins er 55 cm.

Við bjóðum upp á raðgreiðslur. Endilega hafðu samband við okkur á purkhus@purkhus.is ef óskað er eftir að þess að ganga frá raðgreiðslu.