Glæsilegt hringborð frá HKliving.
Borðið er uppselt hjá framleiðanda eins og er en væntanlegt í júní.
Hægt er að tryggja sér eintak úr næstu sendingu með því að ganga frá pöntun hjá okkur. Hægt er að senda póst á purkhus@purkhus.is til þess að ganga frá pöntun eða koma við hjá okkur í Ármúla 40.
Borðið er úr sungkai við og MDF efni. Borðin koma í þremur mismunandi litum. Natur, hvítu og svörtu.
Borðið er 140 cm í þvermál og 75 cm á hæð.
Þvermálið á fæti borðsins er 55 cm.
Við bjóðum upp á raðgreiðslur. Endilega hafðu samband við okkur á purkhus@purkhus.is ef óskað er eftir að þess að ganga frá raðgreiðslu.