Ef verslað er fyrir 10.000 kr. eða meira fylgir frí heimsending.
Planty Rings vegghengi

Planty Rings vegghengi

Verð 3.990 kr Útsala

Planty Rings vegghengin gera þér kleift að raða fallegu plöntunum þínum á veggi heimilisins með stíl! Þessi stílhreinu hengi passa inn í hvaða umhverfi sem er, hvort sem það er heimilið, skrifstofan, veröndin eða baðherbergið. Hengin eru vandlega búin til í Þýskalandi og eru úr stáli. Hengið fæst í þremur stærðum og tveimur litum, svörtu og gylltu.

Stærðirnar eru eftirfarandi:
Lítið: 6,2 cm í þvermál
Mið: 10,8 cm í þvermál
Stórt 13,6 cm í þvermál