Retro webbing bekkur

119.990 kr

Fallegur bekkur frá Hollenska merkinu HKliving. 

Tímalaus hönnun sem passar vel inn allstaðar.  Það er skemmtilegur 80's fýlingur sem fylgir þessum fallega bekk og hann passar vel inn í bland við fleiki ólíka stíla.

Lengd: 121 cm
Hæð vöru: 74 cm
Hæð sætis: 47 cm
Dýpt sætis: 37 cm
Þyngd vöru: 21.000 gr.
Efni: Sunakai viður og rattan
Hámarks þyngd: 140 kg.

Við bjóðum upp á raðgreiðslur. Endilega hafðu samband við okkur á purkhus@purkhus.is ef óskað er eftir að þess að ganga frá raðgreiðslu.

Ath. að þessi vara er sérpöntuð eftir pöntunum. Afhendingartími getur verið frá 2-12 vikur. Endilega sendið póst á purkhus@purkhus.is ef þið viljið fá frekari upplýsingar um afhendingartíma.