Strá vöndur - hvítur og natur

5.990 kr

Þessi vara hefur selst upp hjá okkur.

Fallegur þurrkaður strá vöndur. Vöndurinn samanstendur af búnti af hvítum stráum og búnti af natur stráum. Einnig eru nokkur hvít pampas strá í vendinum. Vöndurinn samanstendur því af um 100 stráum. Þetta er veglegur og flottur strá vöndur.

Um er að ræða þurrkuð strá og standa stráin fallega um ókomna tíð.

Hæðin á stráunum er ca. 50-60 cm.
Það má klippa neðan af stráunum til þess að stytta þau ef þess þarf.
Ekki setja stráin ofan í vatn.