Svanna diskur

3.690 kr

Æðislegur diskur frá danska merkinu Bloomingville sem eru fullkominn í að bera fram hinar ýmsu veitingar. Diskarnir setja skemmtilegan svip á borðið. Til dæmis sætir í sumarbústaðinn!

Efni: Stoneware
Stærð: Þ16xH3 cm