Ef verslað er fyrir 10.000 kr. eða meira fylgir frí heimsending.
Blómahengi sporöskjulaga

Blómahengi sporöskjulaga

Verð 4.990 kr Útsala

Falleg blómahengi undir blómapotta frá EcoDeer. Vörurnar eru handgerðar á lítilli vinnustofu í Úkraínu. Virkilega fallegar og vandaðar vörur sem setja skemmtilegan svip á heimilið. 

Tvær stærðir:

Stórt 29x15 cm
Lítið 18x11 cm

Athugið að blómapottar fylgja ekki með