Naram stuttbuxur - creme & ink
10.990 kr
Naram stuttbuxurnar frá Bongusta eru úr mjúku frotte efni sem er létt, klæðilegt og þægilegt.
Þær eru með teygju í mittinu og bómullar streng svo lítið mál er að losa og þrengja eftir þörfum. Það eru tveir hliðarvasar á stuttbuxunum og einn rassvasi. Stuttbuxurnar eru fullkomnar í sólarlandaferðina eða bara í kósýkvöldin heima í stofu.
Buxurnar eru í unisex sniði og koma í tveimur stærðum:
Stærð 1: Mitti 51 cm. Mjaðmir 52.5 cm.
Stærð 2: Mitti 52 cm. Mjaðmir 54.5 cm.
Efni: 100% Oeko-Tex cotton (300 g)
Umhirða:
Ef það eru einhverjar lykkjur á buxunum, ekki draga þær! Klipptu þær einfaldlega af með skærum. Þræðirnir eru festir að aftan og renna ekki þegar þeir eru klipptir.
Má þvo í þvottavél á 40 gráðum