10% af sölu í janúar rennur til styrktar CFA í Ástralíu. 10% afsláttur með kóðanum: hjálpumástralíu

AFGREIÐSLUTÍMI

Við erum með sýningarrými í Ármúla 19. Þar er bæði hægt að sækja pantanir og versla á staðnum.
  
Í vetur er sýningarrýmið opið á eftirfarandi tímum:
Þriðjudaga kl. 16:30-18:00
Fimmtudaga kl. 16:30-18:00
Föstudaginn 17. janúar bætum við við afgreiðslutíma kl. 16:30-18:00
 
Við bætum reglulega við afgreiðslutímum um helgar. 
Ef við bætum við afgreiðslutíma þá verður hann birtur hér að ofan.
Tímasetningar geta breyst með stuttum fyrirvara svo endilega fylgist með breytingum hér og á samfélagsmiðlum okkar.
Vertu velkomin(n) í heimsókn!
 
Við tökum einnig á móti hópum í heimsóknir fyrir utan opnunartíma. Endilega hafðu samband á purkhus@purkhus.is og við finnum tíma fyrir hópinn þinn.