FRÍ HEIMSENDING

AFGREIÐSLUTÍMI

Við erum með sýningarrými í Ármúla 19. Þar er bæði hægt að sækja pantanir og versla á staðnum.
  
Breyttur afgreiðslutími vegna COVID-19
Síðasti afgreiðslutíminn er þriðjudagurinn 24. mars milli kl. 16:30-18:00
Eftir þann tíma verður sýningarrýminu okkar lokað í óákveðinn tíma.
Vefverslunin okkar er alltaf opin.

Við hvetjum fólk til þess að vera sem allra mest heima hjá sér og fara ekki út að óþarfa. Við hlökkum til þess að geta tekið á móti ykkur á ný í sýningarrýminu okkar þegar sá tími kemur.
Farið varlega <3