Jólaskrauts geymslukassi
12.990 kr
Þessi vara hefur selst upp hjá okkur.
Geymslukassinn frá Vondels er sérstaklega hannaður til þess að geyma allt fallega jólaskrautið þitt á öruggan og skipulagðan hátt. Það er pláss fyrir 40 stk. í kassanum og jólaréstopp. Geymslukassinn er í þremur lögum og er auðveldur í samsetningu, það er líka hægt að brjóta hann saman.
Stærð: 34 x 34 x 35 cm