Kort 3 stk. Fjóla Design

1.490 kr

Þjóðlegur kortapakki með 3 stk. kortum.

Kort og umslög eru íslensk hönnun.
Fánakortið er unnið út frá íslenskum útsaumsmunstrum sem hægt er að
finna á Þjóðminjasafninu. Þjóðarblómið þarf varla að kynna, Holtasóley
sem reyndar er af rósaætt. Rauðsmárinn vex víða um land, hér skartar
hann sínu fegursta á bökkum Eyjafjarðarár en himininn speglast í tærri
ánni.

Kortin eru án texta inni í, en þau og umslög eru hönnuð af Fjólu Hilmars.

Stærð korta:
12.5 x 12.5 cm