Patio skál - blush
2.990 kr
Falleg skál sem hægt er að nota til að bera fram allskyns snarl. Skálin er úr resin og hefur hver skál sérstakt mynstur, því er engin skál eins.
Tilvalin til hversdagsnota og út á pallinn á sumrin.
Stærð: 10,1x10,1x3,8cm
Efni: Resin polyester
Þyngd: 180g
Food safe
Ekki má setja skálina í uppþvottavél eða örbylgju.