Kort - Please birthday
790 kr
Þessi vara hefur selst upp hjá okkur.
Kortin frá Kaart Blanche eru skemmtileg tækifæriskort. Þau eru bæði falleg og oft skemmtilegur húmor á bakvið hvert kort sem getur gert kortin enn persónulegri.
Kortin eru framleidd í Belgíu á umhverfisvænan pappír.
Umslag fylgir
Stærð: 14,8 x 10,5 cm