Sabre Paris

Sabre Paris er franskt vörumerki sem sérhæfir sig í vönduðum og einstökum borðbúnaði. Merkið var stofnaði árið 1993 í Frakklandi og eru vörurnar þeirra handgerðar þar í landi.