Naram skyrta - baby pink & ski patrol

12.990 kr

Naram skyrta frá Bongusta úr mjúku frotte efni sem er léttt, klæðilegt og þægilegt.

Skyrtan er til dæmis flott hversdags við gallabuxur og strigaskó, á ströndina í sólarlöndunum eða bara heima í sófanum.

Það eru tveir hliðarvasar á skyrtunni.

Sniðið er afslappað, "oversized" og unisex.

Stærð:
Lengd 76 cm
Brjóstkassi 56 cm
Lengd erma 22 cm


Efni: 100% Oeko-Tex cotton (300 g)

Umhirða:
Ef það eru einhverjar lykkjur á skyrtunni, ekki draga þær! Klipptu þær einfaldlega af með skærum. Þræðirnir eru festir að aftan og renna ekki þegar þeir eru klipptir.

Má fára í þvottavél á 40 gráður