Naram skyrta - camel & ultramarine blue
12.990 kr
Þessi vara hefur selst upp hjá okkur.
Naram skyrta frá Bongusta úr mjúku frotte efni sem er léttt, klæðilegt og þægilegt.
Skyrtan er til dæmis flott hversdags við gallabuxur og strigaskó, á ströndina í sólarlöndunum eða bara heima í sófanum.
Það eru tveir hliðarvasar á skyrtunni.
Sniðið er afslappað, "oversized" og unisex.
Stærð:
Lengd 76 cm
Brjóstkassi 56 cm
Lengd erma 22 cm
Efni: 100% Oeko-Tex cotton (300 g)
Umhirða:
Ef það eru einhverjar lykkjur á skyrtunni, ekki draga þær! Klipptu þær einfaldlega af með skærum. Þræðirnir eru festir að aftan og renna ekki þegar þeir eru klipptir.
Má fára í þvottavél á 40 gráður