Hleðslulampi - bobbin/pale pink
22.990 kr
Þessi vara hefur selst upp hjá okkur.
Einstakir hleðslulampar frá Addison Ross.
Lamparnir eru með 10 lög af háglans lakki sem gefur þeim lúxuslegt útlit.
Lamparnir koma í fallegum gjafakassa og hleðslusnúra fylgir.
Lamparnir eru með þrjú birtustig.
Rafhlöðuendingin er allt að 18 klst.
Hlaðið lampana að fullu fyrir fyrstu notkun. Tekur um 8 klst.
Hæð: 30 cm
Þvermál 16 cm (efst)
Þvermál 11 cm (neðst)
Leiðbeiningar um notkun:
Ýttu á hnappinn ofaná lampanum til að stilla birtustigið.
1. - Lágt
2. - Miðlungs
3. - Hátt
4. - Slökkt