Marmara borðljós - winter
5.990 kr
Þessi vara hefur selst upp hjá okkur.
Borðljós úr ekta marmara sem hefur verið mótaður eins og snjóbolti.
Hlýleg og afslappandi birta lýsir í gegnum fallega marmarann.
Ljósið hefur tvær stillingar. Annarsvegar on/off og svo timer.
Til að stilla timer skal stilla rofann á milli on/off takkans. Kveikt verður þá á ljósinu í 6 klukkustundir og það slekkur svo sjálfkrafa á sér 18 klst. síðar.
Stærð: 10x8 cm
Ljósið gengur fyrir 2x AA rafhlöðum.
Rafhlöður fylgja ekki.
0.5 Watt