70's undirskál - azure

1.590 kr

Stök undirskál sem tilheyrir 70's vörulínu HK living. Lífgaðu upp á borðbúnaðinn með fallegum undirskálum sem hægt er að nota undir bæði te-og kaffibolla.

Má fara í uppþvottavél og örbylgjuofn.

Stærð: 11,5x11,5x1,8cm