Veggvasi - Sloth
7.990 kr
Þessi vara hefur selst upp hjá okkur.
Veggvasi frá Quail ceramics. Vasinn er úr keramík og er handmálaður.
Virkilega fallegar og vandaðar vörur frá Bretlandi. Fullkomnar vörur inn á heimili dýravina. Gripurinn nýtur sín bæði sem blómavasi og eitt og sér sem stofupunt.
Stærð 12 cm