Myndaljós - hvítt
8.990 kr
Fallegt og hlaðanlegt myndaljós sem fæst í þremur litum.
Hægt er að stýra ljósinu með snertingu eða fjarstýringu. Ljósið er með timer og dimmer. Einnig er hægt að velja um nokkra mismunandi tóna á ljósinu.
Þegar að ljósið er fullhlaðið endist það í allt að 8-100 klst. Endingin fer eftir birtustiginu.
Það tekur um 4 klst að fullhlaða ljósið.
Með ljósinu fylgir ljósastæði, veggfesting, fjarstýring og USB-C hleðslusnúra.
Stærð: 32x4x2.8 cm
Watt 3,5
Lumen 300