Berðu fram te-ið í þessari fallegu tekönnu úr 70's línu HK living.
Kannan er handmáluð og því gæti verið útlismunur milli eintaka.Má fara í uppþvottavél og örbylgjuofn.
Stærð vöru: 11x17,5x18,5cm
Karfan þín er tóm