Ilmkerti - retro porch night

5.990 kr

Jólailmurinn í ár.

Dásamlegt ilmkerti frá HKliving sem er í fallegri glerkrús sem lýsist svo fallega upp þegar kveikt er á kertinu. Við mælum með að nota glerkrúsina svo áfram þegar kertið er búið, þá er t.d. hægt að setja sprittkerti í luktina.


Kertið kemur í fallegum umbúðum og er því tilvalin gjöf.

Lykt: Jasmine og sandalwood undirtónar.


Stærð: 10,5x10,5x10cm
Efni: 50% soy wax & 50% vegetable wax