Veggspjald - Lychee soda nap

6.392 kr 7.990 kr

Fæst í tveimur stærðum:
30x40 cm
50x70 cm

Einstaklega fallegt veggspjald frá danska merkinu Krull studio.

Andrea Krull er listamaðurinn á bakvið Krull studio. Andrea sækir innblástur sinn í ferðalög til Japans, drauma, göngutúra um borgina og fólkið sem verður á vegi hennar.

Fallegir litir sem veita mikla gleði eru áberandi í verkunum hennar.

Hvert plakat er búið til af ást og sál með löngun til þess að dreifa gleði til viðtakanda þess.

Veggspjaldið er á 230 gr möttum pappa
FCS vottað