Vínglas akrýl - mint

1.352 kr 1.690 kr

Fallegt vínglas úr akrýl. Óbrjótanlegt og einstaklega fallegt.

Fullkomið fyrir sumardrykkina á pallinum, á ferðalaginu eða bara heima!

Það má þvo glösin í uppþvottavél en ef þú vilt halda fallegu tæru áferðinni sem lengst þá mælum við með að vaska glösin upp.

Efni: Akrýl
Hæð: 17 cm
Þvermál: 9 cm
Volume: 363cc