Opið virka daga kl. 11-18 & laugardaga kl. 11-16. Ármúla 40.

Innlit - 38 fermetrar

Hér kemur smá innlit í litlu íbúðina okkar. Hún er ekki nema 38 fermetrar en plássið nýtist mjög vel en hluti íbúðarinnar undir súð svo það er ekki inni í fermetatölunni. Ég tók saman nokkrar myndir sem ég hef tekið af íbúðinni síðustu mánuði svo myndirnar eru ekki allar teknar á sama tíma og því smá breytingar á uppstillingum í hillum og fl.

STOFAN

 

 

 

ELDHÚSIÐ

 

SVEFNHERBERGIÐ

FATAHERBERGIÐ

BAÐHERBERGIÐ

SVALIRNAR

 

Endilega fylgið vefversluninni á instagram og facebook:

www.instagram.com/purkhus

www.facebook.com/purkhus 

Einnig getið þið fylgst með mér á instagram:

www.instagram.com/sarabjorkp 

Kær kveðja,

Sara Björk Purkhús


4 athugasemdir

 • Mjög kósý íbúð og þú hefur greinilega gott auga fyrir að gera fínt í kringum þig ?

  Sigrún
 • Ótrúlega falleg íbúð með fallegum og vel samsettum hlutum. Ótrúlega faglega og vel gert. Virkilega fallegir hlutir svo í vefverslunni.

  Lilja Ásgeirsdóttir
 • Takk fyrir Súsanna, borðin fást í Rúmfatalagernum :)

  Sara Björk
 • Fallegt hjá þér eða ykkur og vá hvað plássið er vel nýtt, annað hvar fást þessi svörtu borð sem notuð eru í stofunni

  Súsanna Jónsdóttir

Ummæli