Grænn innblástur🌾

Eins og ég hef áður nefnt þá finnst mér gaman að sækja innblástur fyrir heimilið á Pinterest.

Í síðustu viku tók ég saman nokkrar myndir af Pinterest sem heilluðu mig en það var allt í bleikum tónum. Ég er líka svo ótrúlega heilluð af grænum þessa stundina svo ég ákvað að gera líka eina græna færslu.

 

Grænar kveðjur,

Sara Björk

Skrifa athugasemd