Krítarlímmiðar - hugmyndir

Nú fer að hausta og þá kemst maður í smá skipulags gír. Mig langaði því að deila með ykkur nokkrum hugmyndum sem ég fann á Pinterest með krítarlímmiðunum vinsælu. Það kemur skemmtilega út að skipuleggja með þeim hvar sem er á heimilinu.

Krítarlímmiðarnir fást í vefverslun Purkhús í tveimur stærðum, 40 stk. í pakka og það fylgir hvítur krítartússpenni með. Verðið er frá 1.390 kr.

Eldhúsið

Plöntur

 

Skrifstofan

 

Drykkir

 

Þú getur verslað krítarlímmiðana hér. 

Kveðja,

Sara Björk Purkhús

Skrifa athugasemd